Nýtt þema í dvd deild safnsins: Vinsælustu myndir Amtsins!

Stundum er betra heima setið!
Stundum er betra heima setið!

Hefur þú velt því fyrir þér hvaða mynd hefur farið oftast í útlán hjá Amtsbókasafninu? Hefur þú áhuga á að vita hvaða 100 myndir eru þær vinsælustu hjá Amtsbókasafninu? Ef þú svarar annarri eða báðum spurningum játandi, þá er þema mánaðarins fyrir þig! „Vinsælustu myndir Amtsbókasafnsins" (frá því að mælingar hófust). Opið virka daga kl. 8:15-19:00 og laugardaga kl. 11-16 og alltaf hægt að panta!

Svo minnum við á að ókeypis er að fá mynddiska að láni á Amtsbókasafninu. Á safninu er mikill fjöldi mynda: nýjar og gamlar, og á mörgum tungumálum.

Verið velkomin á Amtsbókasafnið!

Vinsælar dvd myndir - þema

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan