Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2020

Þessi eru sko spennt fyrir topplista Landskerfa!
Þessi eru sko spennt fyrir topplista Landskerfa!

Það er alltaf jafn spennandi að fylgjast með topplistum Landskerfa bókasafna yfir vinsælustu bækurnar. Hér má sjá listann yfir heitustu bækur Amtsbókasafnsins í fyrra.

Ert þú búin/n að lesa einhverjar af eftirfarandi bókum: 
1. Ströndin endalausa / Jenny Colgan 
2. Á fjarlægri strönd / Jenny Colgan 
3. Hvítidauði / Ragnar Jónasson
4. Helköld sól / Lilja Sigurðardóttir 
5. Þögn / Yrsa Sigurðardóttir
6. Tregasteinn / Arnaldur Indriðason
7. Ennþá ég / Jojo Moyes
8. Jól í litla bakaríinu við Strandgötu / Jenny Colgan. 
9. Eftir endalokin / Clare Mackintosh
10. Morðin í Háskólabíó / Stella Blómkvist
11. Dalalíf / Guðrún frá Lundi
12. Andlitslausa konan / Jónína Leósdóttir
13. Fórnarlamb 2117 / Jussi Adler-Olsen
14. Sumareldhús Flóru / Jenny Colgan
15. Hnífur / Jo Nesbø
16. Svört perla / Liza Marklund
17. Litla bókabúðin í hálöndunum / Jenny Colgan
18. Jólasysturnar / Sarah Morgan 
19. Aðventa / Stefán Máni
20. Tilfinningabyltingin / Auður Jónsdóttir
Topplistinn 2020
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan