Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tréð er að fara!

Tréð er að fara!

Kæru snjóelskandi safngestir! Það er kominn tími til að kveðja jólatréð í bili. Það verður tekið fyrir helgi.
Lesa fréttina Tréð er að fara!
Anddyrið er tilbúið!

Anddyrið er tilbúið!

Kæru þolinmóðu safngestir! Við náðum áðan að vígja nýmálað anddyrið og þið megið endilega fara að nota það strax ...
Lesa fréttina Anddyrið er tilbúið!
Búningaskipti

Búningaskipti

Rúmar þrjár vikur eru í öskudaginn!
Lesa fréttina Búningaskipti
Hverjir eru hinir eiginlegu titlar á þessum fimm titlabreyttu bókum??

Föstudagsþraut 2023 nr. 3 - Fimm titlavitleysur og fleira! (með svörum!)

Kæru safngestir og heimasíðuunnendur! Föstudagur til fja....árs... og þriðja þraut ársins komin í loftið. Vitiði hvað? Hún er ekki af verri endanum. Margar vitleysur í gangi!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 3 - Fimm titlavitleysur og fleira! (með svörum!)
Vinna er hafin við að taka anddyrið í gegn!

Anddyrið málað - gengið inn hjá Lestur Bistro!!

Kæru safngestir! Í dag og á morgun (26.-27. janúar 2023) verður anddyrið okkar tekið í gegn, málað og gert fínt!
Lesa fréttina Anddyrið málað - gengið inn hjá Lestur Bistro!!
Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...

Kæru safngestir og bókaunnendur! Í gærkvöldi fór fram verðlaunaafhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans.
Lesa fréttina Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...
Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins

Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins

Kæru safngestir! Við njótum veðursins í hvaða formi sem er og eins og ein sögupersóna sagði einu sinni: „Horfðu upp!“
Lesa fréttina Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins
Föstudagsþraut 2023 nr. 2 - Bóndadagur (svör komin!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 2 - Bóndadagur (svör komin!)

Kæru safngestir, bændur og allir aðrir! Þrautadagur nr. 2 á árinu er kominn og eðlilega er þemað tengt bóndadeginum. Örfáar og laufléttar spurningar hér, ásamt fróðleik!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 2 - Bóndadagur (svör komin!)
Föndrum fuglafóður

Föndrum fuglafóður

Laugardaginn 21. janúar frá klukkan 13-15 eru öll velkomin að koma í barnadeildina og föndra fuglafóður úr eggjabökkum.
Lesa fréttina Föndrum fuglafóður
Frost, kuldi og safnefni

Frost, kuldi og safnefni

Kæru og heitu safngestir! Á Akureyri getur stundum verið kalt yfir veturinn, þrátt fyrir að besta veðrið sé alltaf hér! En safnefnið okkar er ekki besti vinur kuldans!
Lesa fréttina Frost, kuldi og safnefni
Alma: Skylduskil og „Amtsbókasafnið á Akureyri(les)“

Alma: Skylduskil og „Amtsbókasafnið á Akureyri(les)“

Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri er svokallað skylduskilasafn, sem þýðir að það á að varðveita eitt eintak af öllu prentuðu efni hér á Íslandi. Að gefnu tilefni ...
Lesa fréttina Alma: Skylduskil og „Amtsbókasafnið á Akureyri(les)“