Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bókamarkaðurinn mættur aftur!

Bókamarkaðurinn mættur aftur!

Kæru safngestir! Nú er komið að því, ó já, það er komið að því! Nei, við erum ekki að tala um úrslit Söngvakeppninnar þetta árið (áfram ?), heldur BÓKAMARKAÐINN!!
Lesa fréttina Bókamarkaðurinn mættur aftur!
Föstudagsþraut 2023 nr. 7 - Að velja rétt svar (svör komin!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 7 - Að velja rétt svar (svör komin!)

Kæru þrauta-elskandi safngestir! Dagur kominn föstu er, febrúar tvenna fjórtán ber, 10 spurningar komnar hér, handa mér og handa þér.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 7 - Að velja rétt svar (svör komin!)
Myndaferð um Amtið á sólardegi

Myndaferð um Amtið á sólardegi

Kæru safngestir! Það er alltaf besta veðrið á Akureyri og alltaf skemmtilegast að heimsækja Amtsbókasafnið á Akureyri, ekki satt? Hér má sjá ...
Lesa fréttina Myndaferð um Amtið á sólardegi
Tungumálin okkar

Tungumálin okkar

Í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins þann 21. febrúar hafa nemendur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar útbúið veggspjöld ...
Lesa fréttina Tungumálin okkar
Föstudagsþraut 2023 nr. 6 - Konudagurinn (með svörum!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 6 - Konudagurinn (með svörum!)

Elsku konudags-elskandi safngestir! Föstudagur enn og aftur og þá er tími fyrir þraut. Þar sem konudagurinn er sunnudaginn 19. febrúar þetta árið, þá tengjum við þrautina við hann.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 6 - Konudagurinn (með svörum!)
Fjölskyldustundir á Amtsbókasafninu

Fjölskyldustundir á Amtsbókasafninu

Áttu barn á leikskólaaldri sem er ekki í leikskóla?
Lesa fréttina Fjölskyldustundir á Amtsbókasafninu
Myndin tengist ekkert getrauninni...

Föstudagsþraut 2023 nr. 5 - Titlar og höfundar (svör komin!)

Kæru þrautgóðu á öllum stundum-safngestir! - Föstudagur runninn upp og þá er komið að enn einni þrautinni.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 5 - Titlar og höfundar (svör komin!)
Litla búðin okkar

Litla búðin okkar

Kæru gjafaleitandi safngestir! Eins og þið vitið þá er þessi yndislega og litla búð okkar staðsett í afgreiðslunni á 1. hæð. Þar má ...
Lesa fréttina Litla búðin okkar
Eru þetta fyrstu spor dagsins? Nei, það er nóg af fólki inni að lesa og hafa það næs!

Spor og vetur

Kæru safngestir! Það er vetur og ekki óalgengt að sjá fannhvíta jörð. Traffíkin var róleg í morgun, en jókst svo.
Lesa fréttina Spor og vetur
Uppsetning fræsafns

Uppsetning fræsafns

Kæru safngestir. Við erum að setja upp fræsafn á Amtsbókasafninu!
Lesa fréttina Uppsetning fræsafns
Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)

Kæru þrautaelskandi safngestir! Tíminn líður hratt og febrúar byrjaður. Fjórða þraut ársins er af 4to-taginu* og gengur út á að ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)