Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins

Kæru safngestir! Við njótum veðursins í hvaða formi sem er og eins og ein sögupersóna sagði einu sinni: „Horfðu upp!“

Þetta er útsýnið sem safngestir geta notið fyrir utan safnið... hversu lengi vitum við ekki, en glitskýin eru alltaf jafnfögur. Og safnefnið okkar er glitrandi gott og skemmtilegt og fjölbreytt!

Sjáumst á Amtsbókasafninu!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan