Föndrum fuglafóður

Laugardaginn 21. janúar frá klukkan 13-15 eru öll velkomin að koma í barnadeildina og föndra fuglafóður úr eggjabökkum. Þegar frost er í jörðu eiga litlu fuglarnir erfitt með að finna sér mat og því er sniðugt að búa til matarbakka fyrir þá og hengja út í garð.

Tilvalin fjölskyldustund fyrir alla.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan