Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2023 nr. 12 - Finndu fimm vitleysur aftur! (rétt svör komin!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 12 - Finndu fimm vitleysur aftur! (rétt svör komin!)

(rétt svör komin!) Kæru þrautelskandi safngestir! Það verður að viðurkennast, að þið slóguð met í síðustu viku með metþáttöku í föstudagsþrautinni! Takk fyrir það. Og við ráðumst á garðinn þar sem hann er hæstur!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 12 - Finndu fimm vitleysur aftur! (rétt svör komin!)
Kökuform

Kökuform

Ný kökuform eru komin í hús og um að gera að koma á safnið, skoða úrvalið og fá lánað.
Lesa fréttina Kökuform
Föstudagsþraut 2023 nr. 11 - Finndu fimm vitleysur! (MEÐ SVÖRUM!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 11 - Finndu fimm vitleysur! (MEÐ SVÖRUM!)

Kæru safngestir og velunnarar! Hér er hún komin ... á föstudegi ... sjálf föstudagsþrautin!! Finndu fimm vitleysur! Ekki flókið ... en er þetta erfitt? (svör komin)
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 11 - Finndu fimm vitleysur! (MEÐ SVÖRUM!)
Sögustund á þýsku!

Sögustund á þýsku!

Það er heilmikið starf í gangi í barnadeildinni okkar og nú á fimmtudaginn verður sögustundin á þýsku!
Lesa fréttina Sögustund á þýsku!
Föstudagsþraut 2023 nr. 10 - Hver er þetta? (með svörum!!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 10 - Hver er þetta? (með svörum!!)

Yndislegu þrautaelskandi safngestir! Hér er hún komin, þraut vikunnar! Og hún er sko ekki af léttara taginu. Hver er umræddur höfundur?
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 10 - Hver er þetta? (með svörum!!)
Kvikmyndasýning!

Kvikmyndasýning!

Alþjóðlegar kvikmyndasýningar okkar munu hefjast fimmtudaginn 16. mars kl. 19:30, á 2. hæð. Myndin sem verður sýnd heitir ...
Lesa fréttina Kvikmyndasýning!
Föstudagsþraut 2023 nr. 9 : fimm vitlausir hlutir! (með svörum!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 9 : fimm vitlausir hlutir! (með svörum!)

Kæru þrautgóðu safngestir! Nú er komið að einni laufléttri föstudagsþraut. Hún gengur út á að finna ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 9 : fimm vitlausir hlutir! (með svörum!)
Nýjar múmínvörur komnar!

Nýjar múmínvörur komnar!

Kæru múmín-elskandi safngestir! Nýjar múmínvörur eru komnar í hillur hjá okkur og nú er um að gera að ...
Lesa fréttina Nýjar múmínvörur komnar!
Alþjóðlegur kvikmyndaklúbbur?

Alþjóðlegur kvikmyndaklúbbur?

Kæru safngestir! Klúbbarnir okkar eru vinsælir og starfsemin þar mikil. Við ætlum að gera tilraun með nýjan klúbb ...
Lesa fréttina Alþjóðlegur kvikmyndaklúbbur?
Fræsafnið er opið!

Fræsafnið er opið!

Fimmtudaginn 2. mars var Fræsafnið formlega opnað á Amtsbókasafninu á Akureyri!
Lesa fréttina Fræsafnið er opið!
Föstudagsþraut 2023 nr. 8 - Stafarugl (með lausn!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 8 - Stafarugl (með lausn!)

Kæru þrautaelskandi safngestir! Þar sem bókamarkaðurinn byrjar með hvelli og í bókum finnast stafir ... þá er eðlilegt að þraut vikunnar sé stafarugl...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 8 - Stafarugl (með lausn!)