Kæru safngestir! Í dag og á morgun (26.-27. janúar 2023) verður anddyrið okkar tekið í gegn, málað og gert fínt!
Þar af leiðandi verður aðalinngangurinn lokaður og safngestir beðnir um að nota dyrnar sem vísa inn úr portinu hjá Lestri Bistro.
SJÁIÐ STÓRKOSTLEGA MYNDASERÍU FYRIR NEÐAN til að skilja betur! :-)
Við biðjumst velvirðingar á þessari truflun og þökkum fyrirfram fyrir þolinmæði ykkar!
Þið eruð æði!