Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(Svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 31 - fimm breytingar!

(Svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 31 - fimm breytingar!

(Svarmynd komin!) Kæru þrautaelskandi safngestir! Hér er falleg mynd af safninu okkar og föstudagsþrautin snýst um að finna fimm breytingar!
Lesa fréttina (Svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2023 nr. 31 - fimm breytingar!
Fullt á allar vísindasmiðjur!

Fullt á allar vísindasmiðjur!

Kæru vísindaelskandi safngestir! Vísindasmiðjurnar hennar Audrey hafa slegið heldur betur í gegn og er fullt á þær allar fram í janúar.
Lesa fréttina Fullt á allar vísindasmiðjur!
Íslensk arfleifð í Vesturheimi

Íslensk arfleifð í Vesturheimi

26. september kl. 17:00 munu ritstjórarnir Birna Arnbjörnsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Úlfar Bragason kynna bækurnar Sigurtunga: Vestur Íslenskt mál og menning og Icelandic Heritage In North America.
Lesa fréttina Íslensk arfleifð í Vesturheimi
Föstudagsþraut 2023 nr. 30 - Hver er höfundurinn? (svör komin)

Föstudagsþraut 2023 nr. 30 - Hver er höfundurinn? (svör komin)

(Svör neðst!) Kæru safngestir og þrautaelskandi fólk! Enn einn föstudagurinn runninn upp og viti menn ... þrítugasta þraut ársins!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 30 - Hver er höfundurinn? (svör komin)
Sögustund fimmtudaginn 21. september kl. 16:30 - Mamma kaka!

Sögustund fimmtudaginn 21. september kl. 16:30 - Mamma kaka!

Við fáum til okkar gestalesara! Paula les fyrir okkur bókina Mamma kaka. Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma ...
Lesa fréttina Sögustund fimmtudaginn 21. september kl. 16:30 - Mamma kaka!
Vetrarafgreiðslutími tekinn við!

Vetrarafgreiðslutími tekinn við!

Kæru safngestir! Vonandi var helgin og fyrsta laugardagsafgreiðsla vetrarins góð.
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími tekinn við!
Föstudagsþraut 2023 nr. 29 - Hvar er ég? (Svör!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 29 - Hvar er ég? (Svör!)

(Svör komin!) Kæru safngestir! Nú er föstudagur og á morgun hefst formlega vetrarafgreiðslutími safnsins! Þá er sko gaman! Og þá er tími fyrir hrikalega auðvelda föstudagsþraut!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 29 - Hvar er ég? (Svör!)
Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Í tilefni af Plastlausum september ætlum við á Amtsbókasafninu á Akureyri að blása til allskonar skemmtilegra viðburða.
Lesa fréttina Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna
Viðburðir á fullu! Hvað er að gerast?

Viðburðir á fullu! Hvað er að gerast?

Kæru viðburða-elskandi safngestir! Þegar vetrarstarfið svokallað er hafið, þá er gott að hafa stað til að sjá hvað er að gerast og hvenær!
Lesa fréttina Viðburðir á fullu! Hvað er að gerast?
Föstudagsþraut 2023 nr. 28 - 10 spurningar - OG SVÖR!!!

Föstudagsþraut 2023 nr. 28 - 10 spurningar - OG SVÖR!!!

Svör komin! -- Kæru og æðislegu safngestir. Vetrarstarfið hjá okkur er að byrja með látum og svo mikið gaman. Hér er því ein fislétt getraun fyrir ykkur!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 28 - 10 spurningar - OG SVÖR!!!
Bókamarkaður í september

Bókamarkaður í september

Bókamarkaðurinn er mættur aftur og verður nú í sýningarrýminu hjá okkur út september-mánuð ... ef birgðir endast svo lengi!
Lesa fréttina Bókamarkaður í september