Einar Áskell 50 ára!! - Föstudagsþraut!
Kæru safngestir! Það er kominn svokallaður fössari og föstudagsgetraunin er komin aftur ... með smá breyttu sniði í þetta sinn, vegna opnunar á glæsilegri sýningu um hin óviðjafnanlega Einar Áskel, sem varð 50 ára í fyrra!
28.04.2023 - 11:11
Lestrar 63