Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokað 1. maí!

Lokað 1. maí!

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins er 1. maí og þá verður lokað hjá okkur!
Lesa fréttina Lokað 1. maí!
Einar Áskell 50 ára!! - Föstudagsþraut!

Einar Áskell 50 ára!! - Föstudagsþraut!

Kæru safngestir! Það er kominn svokallaður fössari og föstudagsgetraunin er komin aftur ... með smá breyttu sniði í þetta sinn, vegna opnunar á glæsilegri sýningu um hin óviðjafnanlega Einar Áskel, sem varð 50 ára í fyrra!
Lesa fréttina Einar Áskell 50 ára!! - Föstudagsþraut!
Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag!!

Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag!!

Kæru safngestir! Um leið og við viðurkennum að 196 ár virka mikið, rúmlega þrefaldur eftirlaunaaldur, þá vitið þið það jafnvel og við að við erum svo ung í anda!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag!!
Mannréttindaviðurkenning Akureyrarbæjar 2023!

Mannréttindaviðurkenning Akureyrarbæjar 2023!

Kæru safngestir! Við erum mjög stolt núna. Svo stolt að við sleppum föstudagsþrautinni að þessu sinni og leggjum áherslu á þessa viðurkenningu sem við vorum að fá.
Lesa fréttina Mannréttindaviðurkenning Akureyrarbæjar 2023!
Sumardagurinn fyrsti: LOKAÐ!

Sumardagurinn fyrsti: LOKAÐ!

Kæru bókasafnsunnendur og sumaryndi! Fimmtudagurinn 20. apríl 2023 er sumardagurinn fyrsti. Þá er lokað hjá okkur!
Lesa fréttina Sumardagurinn fyrsti: LOKAÐ!
Lifandi mósaík listaverk

Lifandi mósaík listaverk

Börn á öllum aldri geta tekið þátt í að skapa mósaík listaverk í anddyri Amtsbókasafnsins frá 3.-28. apríl.
Lesa fréttina Lifandi mósaík listaverk
Föstudagsþraut 2023 nr. 13 - Hvar er mörgæsin? (svör komin)

Föstudagsþraut 2023 nr. 13 - Hvar er mörgæsin? (svör komin)

Kæru föstudagselskandi safngestir og heimasíðuaðdáendur! Það er komið að því! Þrettánda föstudagsþrautin ... og hún er af léttara taginu (eins og alltaf, ha?)
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 13 - Hvar er mörgæsin? (svör komin)
Spjallgluggi hættur!

Spjallgluggi hættur!

Kæru spjallandi safngestir! Síðasta árið hefur spjallgluggi á vefsíðunni okkar verið virkur og boðið upp á fljótari samskipti við okkur starfsfólkið. En ekki lengur.
Lesa fréttina Spjallgluggi hættur!
Amtsbókasafnið - ný bygging 1968

Amtsbókasafnið - ný bygging 1968

Kæru safngestir! Það var gott að sjá ykkur eftir páskafríið og starfið okkar er komið á fullt aftur!
Lesa fréttina Amtsbókasafnið - ný bygging 1968
Afgreiðslutími um páska 2023!

Afgreiðslutími um páska 2023!

Kæru safngestir! Framundan er björt og skemmtileg páskahelgi. Það er því við hæfi að birta hér afgreiðslutímann hjá okkur yfir hátíðina.
Lesa fréttina Afgreiðslutími um páska 2023!