Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lautarkörfur í útlán

Lautarkörfur í útlán

Nú fer Amtsbókasafnið af stað með þá nýjung að lána út lautarkörfur. Dagslán er á körfunum en helgarlán eru líka í boði. Spáð er yndislegu veðri næstu daga og því er um að gera að prufa!
Lesa fréttina Lautarkörfur í útlán
Hvernig væri að baka í sumarleyfinu!

Óhefðbundin útlán

Amtsbókasafnið leitast sífellt við að koma betur til móts við þarfir íbúa og gesta. Nú hefur safnið hafið útlán á kökuformum, dagsbirtulampa, nuddtæki og hleðslusnúrum fyrir síma.
Lesa fréttina Óhefðbundin útlán