Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Barnamenningarhátíð | Styrkir vegna ritlistarsmiðju og snjallsmiðju

Barnamenningarhátíð | Styrkir vegna ritlistarsmiðju og snjallsmiðju

Barnamenningarhátíð verður haldin í þriðja sinn á Akureyri dagana 21.-26. apríl. Gaman er að segja frá því að Amtsbókasafnið hlýtur styrki vegna snjallsmiðju og ritlistarsmiðju.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð | Styrkir vegna ritlistarsmiðju og snjallsmiðju
Hvernig væri að baka köku á næstunni!

Kökuform til útláns

Amtsbókasafnið leitast sífellt við að koma betur til móts við þarfir notenda. Nú hefur safnið hafið útlán á kökuformum.
Lesa fréttina Kökuform til útláns
Stefnumót við Akureyri | Sýning

Stefnumót við Akureyri | Sýning

Sýning Ingu Dagnýjar Eydal „Stefnumót við Akureyri" mun prýða sýningarrými Amtsbókasafns og Hérðasskjalasafns í mars. Á sýningunni verða til sýnis ljósmyndir og örljóð eftir Ingu Dagnýju.
Lesa fréttina Stefnumót við Akureyri | Sýning
Vetrarfrí á Amtsbókasafninu | Dagskrá

Vetrarfrí á Amtsbókasafninu | Dagskrá

Heilmikið verður um að vera á Amtsbókasafninu þegar vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar stendur yfir. Smellið á frétt til þess að skoða dagskrána.
Lesa fréttina Vetrarfrí á Amtsbókasafninu | Dagskrá
Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019

Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019

Smellið á frétt til þess að sjá yfirlit yfir vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2019.
Lesa fréttina Hvaða lásu lánþegar Amtsbókasafnsins árið 2019
Alþjóðdagur móðurmálsins

Alþjóðdagur móðurmálsins

Í tilefni fjórðu útgáfu Ós Pressunnar og Alþjóðadags móðurmálsins verður upplestur á ýmsum tungumálum á Amtsbókasafninu föstudaginn 21. febrúar kl. 17:00.
Lesa fréttina Alþjóðdagur móðurmálsins
Fígúrusmiðja

Fígúrusmiðja

Fígúrusmiðja fer fram á Amtsbókasafninu laugardaginn 22. febrúar kl. 13:30. Þátttaka er ókeypis er nauðsynlegt er að skrá barnið með því að senda póst á fridab@amtsbok.is.
Lesa fréttina Fígúrusmiðja
Bókaáskorun 2020

Bókaáskorun 2020

Nú fer Amtsbókasafnið af stað með bókaáskorun þriðja árið í röð. Um er að ræða tvær áskoranir: ein 26 bóka og önnur 52 bóka.
Lesa fréttina Bókaáskorun 2020