Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Plastlaus september - Plastmengun í hafi - ekki er allt sem sýnist!

Plastlaus september - Plastmengun í hafi - ekki er allt sem sýnist!

Miðvikudaginn 9. september kl. 17:00 mun Ásta Margrét Ásmundsdóttir, efnafræðingur og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri flytja erindi um plastmengun í sjó. Plast er til margra hluta nytsamlegt en því fylgja líka vandamál. Plastmengun er mikil í heiminum og plastið dreifir sér mjög víða. Plastrusl í náttúrunni er ekki bara sjónmengun heldur skapar það líka hættu fyrir dýr og menn.
Lesa fréttina Plastlaus september - Plastmengun í hafi - ekki er allt sem sýnist!
Enn fleiri kökuform!

Enn fleiri kökuform!

Í sumar hafa enn fleiri kökuform bæst við safnkost Amtsbókasafnsins. Formin eru gjöf frá gestum safnsins og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Lesa fréttina Enn fleiri kökuform!
Bókaklúbbur - eitthvað fyrir þig?

Bókaklúbbur - eitthvað fyrir þig?

Bókaorm hér í bæ langar að stofna bókaklúbb góðra kvenna á aldrinum 40-60 ára. Hefur þú áhuga á að vera með?
Lesa fréttina Bókaklúbbur - eitthvað fyrir þig?
Fjölbreytileikanum fagnað

Fjölbreytileikanum fagnað

Þessa dagana hefðu Hinsegin dagarnir verið haldnir hátíðlegir með hinum ýmsu viðburðum en sökum hertra sóttvarnarreglnahefur fólk verið hvatt til að fagna fjölbreytileikanum um allt land án hópamyndunar. Í morgun voru því  regnbogafánar dregnir að húni fyrir utan stofnanir Akureyrarbæjar, þar á meða…
Lesa fréttina Fjölbreytileikanum fagnað