Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fáir atburðir hafa haft meiri áhrif á íslenskt þjóðlíf og hernám Íslands. Íslenskt samfélag þróaðist…

Hernumið land - Sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri í tilefni Norræna skjaladagsins

Fáir atburðir hafa haft meiri áhrif á íslenskt þjóðlíf og hernám Íslands. Íslenskt samfélag þróaðist vissulega á fyrstu áratugum 20. aldar, þéttbýli myndaðist og bændasamfélagið var á nokkru undanhaldi en hernámið varð til þess að hraða samfélagsbreytingunum og kasta Íslandi inn í hringiðu stórpólitískra viðburða. Áhrifin á atvinnulíf, menningu og samfélagið í heild voru mikil og varanleg.
Lesa fréttina Hernumið land - Sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri í tilefni Norræna skjaladagsins
Mynd: Leikurinn hefst við einn af gluggum Orðakaffis.

Aðventuratleikur Amtsbókasafnsins

Hvernig væri að taka þátt í ratleik á aðventunni? Leikurinn hefst við einn af gluggum Orðakaffis (sjá hring á mynd) og teygir sig svo um bæinn. Við mælum með að þátttakendur taki með sér vasaljós í skammdeginu þó það sé ekki nauðsynlegt.
Lesa fréttina Aðventuratleikur Amtsbókasafnsins
Mynd af nýjum bókum sem teknar voru fyrir í hlaðvarsþætti Amtsbókasafnsins.

Amtið: 3. þáttur - spjall um nýjar bækur

Þriðji hlaðvarpsþáttur Amtsins er farinn í loftið. Viðfangsefni þáttarins að þessu sinni eru NÝJAR BÆKUR .
Lesa fréttina Amtið: 3. þáttur - spjall um nýjar bækur
Hluti af starfsliði Amtsbókasafnsins á bleikum degi í október.

Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?

Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður segir frá starfseminni og daglegu lífi á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?