Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýjung: Hleðslutæki fyrir síma

Nýjung: Hleðslutæki fyrir síma

Er síminn alveg að verða batteríslaus! Nú er Amtsbókasafnið komið með hleðslutæki fyrir síma (Android og Apple) í útlán.
Lesa fréttina Nýjung: Hleðslutæki fyrir síma
Glæpakvöld á Akureyri - Franska kvikmyndahátíðin

Glæpakvöld á Akureyri - Franska kvikmyndahátíðin

Kvikmyndin Les diaboliques (Ísl. Forynjurnar) verður sýnd í safninu föstudaginn 7. febrúar kl. 16:30.
Lesa fréttina Glæpakvöld á Akureyri - Franska kvikmyndahátíðin
Ratleikur sem hvetur til samveru

Ratleikur sem hvetur til samveru

Nú er öllum börnum velkomið að taka þátt í ratleik um sýninguna Tíðarandi í teikningum sem nú stendur yfir í safninu. Við hvetjum foreldra, ömmur, afa, frænkur, frænda eða eldri systkini til þess að taka þátt í ratleiknum með barninu.
Lesa fréttina Ratleikur sem hvetur til samveru
Sýningin Tíðarandi í teikningum

Sýningin Tíðarandi í teikningum

Sýningin Tíðarandi í teikningum stendur nú yfir á Amtsbókasafninu og mun prýða sýningarrýmið út febrúar. Á sýningunni eru frumrit myndverka sem listamenn hafa unnið fyrir íslenskar námsbækur allt frá því fyrir stofnun lýðveldisins.
Lesa fréttina Sýningin Tíðarandi í teikningum
Sögustundir á fimmtudögum

Sögustundir á fimmtudögum

Í sögustundum eru lesnar 1-2 bækur og svo er boðið upp á létt föndur, leiki eða verkefni.
Lesa fréttina Sögustundir á fimmtudögum
Fréttaannáll Amtsbókasafnsins 2019

Fréttaannáll Amtsbókasafnsins 2019

Árið 2019 var viðburðaríkt á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Fréttaannáll Amtsbókasafnsins 2019
Mynd: Auðunn Níelsson

Styrkur frá Norðurorku vegna Snillismiðju

Miðvikudaginn 8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna. Gaman er að segja frá því að Amtsbókasafnið fékk styrk til kaupa á snjalltækjum til notkunar í verkefninu Snillismiðjan. Amtsbókasafnið þakkar kærlega fyrir sig.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku vegna Snillismiðju
Friends krágáta

Friends krágáta

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00 mun fara fram spurningakeppni byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu VINIR.
Lesa fréttina Friends krágáta
Vegan pálínuboð á vegum Orðakaffis og SUNN

Vegan pálínuboð á vegum Orðakaffis og SUNN

Vegan Pálínuboð verður haldið á Orðakaffi, á Amtsbókasafninu laugardaginn 18.janúar kl. 14:00. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Vegan pálínuboð á vegum Orðakaffis og SUNN