Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Framhlið Amtsbókasafnsins við Brekkugötu 17

Viðmið vegna Covid-19 | Safnið er opið

Frá og með 5. október takmarkast fjöldi í hverju rými við 20 manns. Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins helst óbreyttur. Safninu hefur verið skipt niður í þrjú sóttvarnarhólf.
Lesa fréttina Viðmið vegna Covid-19 | Safnið er opið
Ljósmynd af hryllilegri beinagrind, múhaha.

Hrekkjavaka | Hrollvekjandi sögustund og föndur

Laugardaginn 31. október kl. 13:30 fer fram sögustund í kjallara hins 193 gamla Amtsbókasafns. Að sögustund lokinni verður boðið upp á hrollvekjandi föndur inni á Orðakaffi. Öll börn hjartanlega velkomin, búahahaha!
Lesa fréttina Hrekkjavaka | Hrollvekjandi sögustund og föndur
Það er alltaf spennandi að vita hvaða bækur eru vinsælastar.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir þriðja ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins júlí-september 2020
Haustfrí á Amtsbókasafninu

Haustfrí á Amtsbókasafninu

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu
Haustfrí | Bingó!

Haustfrí | Bingó!

Haustfrí grunnskólanna er á næsta leiti. Föstudaginn 23. október kl. 14:00 verður boðið upp á Bingó á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Haustfrí | Bingó!
Það er afar spennandi að skoða topplistana frá Landskerfum bókasafna.

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020

Smelltu á frétt til þess að sjá topplista safnsins fyrir annan ársfjórðung. Ert þú búin/n að lesa einhverjar af þeim?
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins apríl-júlí 2020
Bókamarkaður er hafinn

Bókamarkaður er hafinn

Nú í október mun standa yfir bókamarkaður á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður er hafinn