Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hertar aðgerðir vegna Covid-19

Hertar aðgerðir vegna Covid-19

Sprittbrúsar verða til reiðu víða um safn og snertifletir verða þrifnir reglulega. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að virða tveggja metra regluna.
Lesa fréttina Hertar aðgerðir vegna Covid-19
Sýning | Bók um bók

Sýning | Bók um bók

Sýningin „Bók um bók" mun standa yfir í sýningarrými Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns frá 6. ágúst til loka september.
Lesa fréttina Sýning | Bók um bók
Lumar þú á pokum?

Lumar þú á pokum?

Ef þú átt poka sem þú getur séð af þá máttu gjarnan koma með þá til okkar og við finnum þeim góðan tilgang. Það mega vera allskonar pokar; taupokar, bréfpokar jafnvel plastpokar!
Lesa fréttina Lumar þú á pokum?
Amtsbókasafnið er á TIK TOK

Amtsbókasafnið er á TIK TOK

Þóra Kristín, sumarstarfsmaður á Amtsbókasafninu, er leikstjóri TIK TOK myndbanda safnsins ásamt því að sinna afgreiðslustörfum, upplýsingaþjónustu og öðrum verkefnum.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið er á TIK TOK
Leiðsögn í hrollvekjuskrifum

Leiðsögn í hrollvekjuskrifum

Mánudaginn 27. júlí eru börn á grunnskólaaldri velkomin að mæta með hugmyndir að sögum á Amtbókasafnið milli kl 12 og 14. Þátttakendur munu fá handleiðslu og ábendingar frá þaulvönum hrollvekjuhöfundi og -ritstjóra.
Lesa fréttina Leiðsögn í hrollvekjuskrifum
Potterhátíðin mikla

Potterhátíðin mikla

Síðustu vikuna í júlí verður sannkölluð Potterveisla á Amtsbókasafninu! Flóttaherbergi, quidditch, galdrakústasmiðja, fjöldabragðabaunir og ýmislegt fleira! Kynnið ykkur dagskrána með því að smella á frétt.
Lesa fréttina Potterhátíðin mikla
Kósý klippismiðja (opin smiðja)

Kósý klippismiðja (opin smiðja)

Er sumarlokun á leikskólanum? Dagana 20.-24. júlí kl. 16:30-18:30 eru allir velkomnir í kósý klippismiðju á Amtsbókasafninu. Á staðnum verða afskrifuð tímarit og bækur ásamt skærum, límstiftum og lituðum blöðum.
Lesa fréttina Kósý klippismiðja (opin smiðja)