Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.

Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.

Námskeiðið Sumarlestur er haldið í júní ár hvert og verður svo einnig á komandi sumri og verður það 20. skiptið. Að þessu sinni verður námskeiðið með breyttu sniði.
Lesa fréttina Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.
Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands

Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands

Amtsbókasafnið á Akureyri í samstarfi við fleiri stofnanir í bænum hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir læsishvetjandi verkefnið Úti er ævintýri.
Lesa fréttina Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands
Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna

Á tímabilinu 25. maí – 25. ágúst stendur Amtsbókasafnið fyrir sumarlestri fyrir 13-18 ára, þann 28. ágúst verður svo dreginn út heppinn þátttakandi sem fær að launum 10.000 króna gjafabréf í Pennanum-Eymundsson.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna
Plöntuskipti

Plöntuskipti

Plöntuskipti munu fara fram á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 28. maí kl. 17:00. Öllum er velkomið að skiptast á blómum, græðlingum og fræjum. Planta á móti plöntu og svo framvegis.
Lesa fréttina Plöntuskipti
Afgreiðslutími í sumar

Afgreiðslutími í sumar

Opið verður á virkum dögum kl. 10-19, en lokað laugardaga og sunnudaga. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa fréttina Afgreiðslutími í sumar
Sýningin Raddir barna 2019-2020

Sýningin Raddir barna 2019-2020

Sýningin Raddir barna stendur nú yfir í sýningarrými safnsins. Að sýningunni standa Félagsmiðstöðvar Akureyrar og Ungmennahús sem starfa með börnum og ungmennum á aldrinum 10-25 ára á Akureyri. Eitt aðalmarkmið starfsins er að vera málsvari barna og ungmenna og koma röddum þeirra á framfæri. Á sýningunni má sjá nokkrar útgáfur af því sem unnið hefur verið að síðastliðið ár.
Lesa fréttina Sýningin Raddir barna 2019-2020