Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Topp 5 borðspil í samkomubanni :-)

Spilasérfræðingur Amtsbókasafnsins mælir með

Spilasérfræðingur Amtsbókasafnsins hefur tekið saman topp 5 borðspil í samkomubanni. Bókasafnið er lokað en ef til vill eiga einhverjir þessi spil í skápnum hjá sér: Pandemic – Ef það er einhvern tíman viðeigandi að spila Pandemic, þá er það núna. Leikmenn eru hluti af sérfræðiteymi sem reynir að sporna við útbreiðslu banvænna vírusa um heimsbyggðina. Gangi ykkur vel og munið að snerta ekki andlitið!
Lesa fréttina Spilasérfræðingur Amtsbókasafnsins mælir með
Sögustund á netinu

Sögustund á netinu

Fimmtudaginn 2. apríl kl. 16:30 mun Fríða barnabókavörður lesa bókina Amma og þjófurinn eftir Björk Bjarkadóttur. Amtsbókasafnið er enn lokað vegna samkomubanns og því mun sögustundin fara fram með rafrænum hætti á Facebook.
Lesa fréttina Sögustund á netinu
Fyrsti skammtur af kvikmyndum sem gúrúinn okkar mælið með!

Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með þessum

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun. Á þessum skrítnu tímum er því við hæfi að mæla með ýmsum myndum sem fólk gæti horft á meðan það er í sóttkví. Auðvitað má horfa á þessar kvikmyndir hvenær sem er en á meðan þetta ástand varir þá kemur gúrúinn til með að mæla með 5 ólíkum kvikmyndum í einu.
Lesa fréttina Kvikmyndagúrú Amtsbókasafnsins mælir með þessum
Það var hörkufjör hjá okkur á Amtsbókasafninu, mánudaginn 23. mars. Fólk vildi fá sér afþreyingarefn…

Amtið á tímum kórónu

Nú eru sögulegir og óvenjulegir tímar. Vegna þess að hið herta samkomubann er hafið þá hefur Amtsbókasafninu á Akureyri verið lokað tímabundið. Þeir sem fylgjast reglulega með fréttum vissu að safninu yrði lokað og einnig auglýstum við það um leið og það var orðið ljóst.
Lesa fréttina Amtið á tímum kórónu
Amtsbókasafnið lokað 24. mars-4. maí

Amtsbókasafnið lokað 24. mars-4. maí

Í dag mánudag er því seinasti dagurinn til þess að ná sér í bækur og önnur safngögn áður en safnið lokar tímabundið.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað 24. mars-4. maí
Sjö starfsmenn Amtsbókasafnsins völdu hver um sig eina bók sem þeir halda mikið upp á. Þetta er afra…

Starfsfólk Amtsbókasafnsins mælir með þessum bókum

Starfsfólk Amtsbókasafnsins á sínar uppáhaldsbækur en við höfum líka yfirlit yfir bækur sem okkur finnast mjög góðar. Þetta eru ekki endilega nýjustu bækurnar heldur bækur sem við viljum endilega koma á framfæri til ykkar lánþeganna.
Lesa fréttina Starfsfólk Amtsbókasafnsins mælir með þessum bókum
Þetta er heimasíðan rafbokasafnid.is - útlitið er auðvitað mismunandi eftir því hvort um er að ræða …

Rafbókasafnið og Libby

Skiljanlega bregst fólk mismunandi við þegar Covid19 á í hlut. Við á Amtsbókasafninu, eins og áður hefur komið fram, höfum safnið opið eins og venjulega en vissulega eru ákveðnar breytingar óumflýjanlegar. Eitt viljum við endilega benda á en það er hið þrælsniðuga Rafbókasafn. Þar er hægt að skrá sig inn og fá leigðar rafbækur og hljóðbækur, til að lesa í snjalltækinu sínu eða tölvunni.
Lesa fréttina Rafbókasafnið og Libby
Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone

Hér birtum við annan bókadóm eftir Þórð Sævar Jónasson, ljóðskáld, þýðanda og bókavörður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bókavörður mælir með... | Lífsþorsti: Sagan um Vincent Van Gogh e. Irving Stone
Brot af barnabókaflóðinu árið 2019.

Bókaverðlaun barnanna 2020

Nú geta börn á aldrinum 6 - 12 ára kosið uppáhalds barnabækur ársins 2019. Kosningin fer fram á meðfylgjandi vefslóð og á almennings- og skólabókasöfnum um allt land.
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2020
Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur

Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur

Laugardaginn 14. mars kl. 13:00 verður Tinna kvikmyndin Sjö kraftmiklar kistallskúlur sýnd í barnadeild safnsins. Popp og svali verða í boði fyrir viðstadda.
Lesa fréttina Bókabíó | Sjö kraftmiklar kristallskúlur
FRESTAÐ / Opin veifusmiðja

FRESTAÐ / Opin veifusmiðja

Laugardaginn 21. mars eru allir velkomnir í veifusmiðju á Amtsbókasafninu. Á staðnum verða afskrifuð tímarit (Andrés, tísku og fleiri) ásamt skærum, límböndum, snærum og hefturum. Smiðjan stendur yfir kl. 11-15. Kryddið næstu veislu eða flikkið upp á heimilið með heimagerðum veifum! Á Amtsbókasafnin…
Lesa fréttina FRESTAÐ / Opin veifusmiðja