Fyrsta sögustund vetrarins

Fimmtudaginn 19. september kl. 16:30 hefst fyrsta sögustund vetrarins með pompi og prakt. Leikhópurinn Umskiptingar kemur í heimsókn til okkar, les sögu og syngur fyrir okkur.

Leikhópurinn er að setja upp sýinguna Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist í samstarfi við MAk.

Að lokum munum við föndra eitthvað skemmtilegt.

Öll börn hjartanlega velkomin.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan