Fræðsla um ræktun matjurta

Jóhann Thorarensen garðyrkjumaður verður með fræðslu um ræktun matjurta á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 14. maí kl. 15:00.

Jóhann er upphafsmaður matjurtagarða Akureyrarbæjar sem hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir voru stofnaðir árið 2009. Hann hlaut hvatningarverðlaun garðyrkjunnar við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi þann 25. apríl síðastliðinn.

Sáning matjurta, meðhöndlun, prikklun, gróðursetning og umönnum.

Allir hjartanlega velkomnir!

Viðburðurinn á facebook: hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan