Streituskólinn | Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, flytja erindi um kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju. Einnig verður sagt frá nýjustu uppgötvunum á starfssemi heilans og hvernig hann bregst við álagi og hvaða áhrif það hefur á líðan og samskipti.

Í framhaldinu mun Helga Hrönn Óladóttir, umdæmisstjóri Streituskólans á Norðurlandi, kynna starfsemi Streituskólans. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir!

Nánari upplýsingar á www.stress.is
Streituskólinn er líka á facebook: https://www.facebook.com/streituskolinn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan