Tungumálin okkar

Í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins þann 21. febrúar hafa nemendur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar útbúið veggspjöld með orðunum Friður og Ást á móðurmáli sínu og skreytt með þjóðfánum.

Veggspjöldin munu hanga á kaffihúsi Amtsbókasafnsins, Lestur Bistro. Við hvetjum öll til þess að koma og skoða fjölbreytta tungumálaflóru Akureyringa.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan