Föstudagsþraut 2023 nr. 5 - Titlar og höfundar (svör komin!)

Myndin tengist ekkert getrauninni...
Myndin tengist ekkert getrauninni...

(svör neðar í fréttinni) Kæru þrautgóðu á öllum stundum-safngestir! - Föstudagur runninn upp og þá er komið að enn einni þrautinni.

Hún er einföld, ekki endilega létt, en gengur út á að tengja titla við rétta höfunda. Prófið að gera þetta án þess að leita á netinu.

A. Arndís Þórarinsdóttir
B. Benný Sif Ísleifsdóttir
C. Guðrún frá Lundi
D. Lilja Sigurðardóttir
E. Arnaldur Indriðason
F. Ragnar Jónasson
G. Sigmundur Ernir Rúnarsson
H. Sigríður Hagalín Björnsdóttir
I. Þorvaldur Friðriksson
J. Franz Kafka

1. Hamingja þessa heims
2. Réttarhöldin
3. Vetrarmein
4. Gratíana
5. Stýfðar fjaðrir
6. Napóleonsskjölin
7. Kollhnís
8. Drepsvart hraun
9. Spítalastelpan
10. Keltar

 

SVÖR: A7, B4, C5, D8, E6, F3, G9, H1, I10, J2  (hversu mörgum náðirðu?)

Koma svo!! Gangi ykkur vel og njótið! Hafið það gott - góða helgi!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan