Plastlaus september | Fræðsla um taubleyjur

Hvað margar taubleyjur þarf að eiga?
Hvernig er best að þvo þær?
Eru taubleyjur í raun umhverfisvænni?

Í tilefni Plastlauss september mun Hrönn Björgvinsdóttir, starfsmaður Amtsbókasafnsins og tveggja barna móðir, fræða áhugasama um taubleyjur miðvikudaginn 26. september kl. 17:00.

Allir hjartanlega velkomnir!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan