Hefur fólk fordóma gagnvart þér eða starfi þínu?

Kæru þið! Enn munum við bjóða upp á þennan viðburð - Mennska bókasafnið - og leitum til þeirra sem hafa áhuga á að segja frá sér.

Ef þið hafið þann áhuga, eða hafið einhverjar spurningar, endilega sendið tölvupóst á

Þuríði (thuridurs@amtsbok.is) eða Aiju (aija@amtsbok.is)

Svo er alltaf hægt að sjá meira á síðunni humanlibrary.org 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan