Barnabíó og snúðaveisla í boði Norræna félagsins

Lína er fyrirmynd margra.
Lína er fyrirmynd margra.

Dagur norðurlandanna fer fram laugardaginn 23. mars næstkomandi. Í tilefni dagsins stendur Norræna félagið á Akureyri fyrir kvikmyndasýningu á Amtsbókasafninu.

Kl. 11:00 - Verður sýnd kvikmyndin MÚMÍNÁLFARNIR OG SÍÐASTI DREKINN
kl. 13:00 - Verður sýnd kvikmyndin LÍNA LANGSOKKUR Á FERÐ OG FLUGI

Myndirnar eru með íslensku tali. Allir velkomnir.
Við bjóðum upp á snúða og Svala/Kókómjólk.

Kveðja, Norræna félagið á Akureyri.

 

Amtsbókasfnið á facebook og á Instagram.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan