Jólakortaföndur fyrir fullorðna

Grænn og vænn viðburður!
Grænn og vænn viðburður!

JÓLAKORTAFÖNDUR FYRIR FULLORÐNA

Þriðjudaginn 27. nóvember kl. 16:30 verður boðið upp á jólakortaföndur fyrir fullorðna á Amtsbókasafninu. Bókasafnið sér um að skaffa efnivið, en þar verður meðal annars um að ræða ónýtar bækur sem hægt er að nýta í föndur.

Endurnýtum, höfum gaman saman og búum til falleg og persónuleg jólakort handa fjölskyldu, vinum eða okkur sjálfum.

Gerum veturinn notalegan - sjáumst!

 

Amtsbókasafnið á Facebook og Instagramst

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan