Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna, þar sem við bjóðum m.a. upp á ratleik, bingó, sögustundir og alls kyns afþreyingu.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira
Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Amtsins er rætt við Magnús Orra Aðalsteinsson, Ungskáld Akureyrar 2020 auk þess sem við fræðumst um Ungskáldaverkefnið í ár.
Lesa fréttina Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020
Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?

Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?

Okkur vantar eitt og annað fyrir Reddingakaffi sem verður laugardaginn 16. október milli kl. 12-14. Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?
Lesa fréttina Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?
Spilaklúbbur fellur niður á mánudag

Spilaklúbbur fellur niður á mánudag

Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins fellur niður mánudaginn 11. október, vegna fjölda smita. Í ljósi fjölda smita teljum við ekki ábyrgt að vera með viðburð þar sem bæði er mikil nánd og sameiginlegir snertifletir.
Lesa fréttina Spilaklúbbur fellur niður á mánudag
Reddingakaffi á Amtsbókasafninu

Reddingakaffi á Amtsbókasafninu

Á Reddingakaffi kemur fólk saman til þess að gera við hluti, hvort sem það er fatnaður, raftæki, skart, bækur eða bara hvað sem er. Sjálfboðaliðar miðla af þekkingu sinni og kenna fólki að gera við hluti sem annars væri fleygt.
Lesa fréttina Reddingakaffi á Amtsbókasafninu
Á bókamarkaði Amtsbókasafnsins kennir ýmissa grasa og bætist reglulega við „nýtt“ efni.

Bókamarkaður hefst 1. október

Bókamarkaður Amtsbókasafnsins hefst 1. október og verður uppi út mánuðinn. Á markaðnum má m.a. finna barna- og unglingabækur, skáldsögur, fræðirit, tímarit, dvd myndir og sjónvarpsþáttaseríur.
Lesa fréttina Bókamarkaður hefst 1. október
Fyrsti fundur ritfanga

Fyrsti fundur ritfanga

Í dag, kl. 16:30, er fyrsti fundur Ritfanga, sem eru opnir fundir fyrir þau sem hafa áhuga á skapandi skrifum. Sesselía Ólafsdóttir, leikkona handritshöfundur og Vandræðaskáld, heldur utan um hópinn.
Lesa fréttina Fyrsti fundur ritfanga
Bókasafnið lokað 23.-24. september

Bókasafnið lokað 23.-24. september

Amtsbókasafnið verður lokað á fimmtudag og föstudag vegna þátttöku starfsfólks í Landsfundi Upplýsingar. Vetrarafgreiðslutíminn er þó búinn að taka gildi og því verður opið hjá okkur frá kl. 11-16 á laugardaginn. Sjáumst þá!
Lesa fréttina Bókasafnið lokað 23.-24. september
Sýningin Orð unga fólksins á Glerártorgi

Orð unga fólksins - sýning á Glerártorgi

Nú stendur yfir á Glerártorgi sýningin Orð unga fólksins – Ungskáld 2013-2021. Ungskáld er verkefni á Akureyri sem gengur út á að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Á sýningunni eru þau verk sem unnið hafa til 1. verðlauna í Ungskáldasamkeppninni frá upphafi.
Lesa fréttina Orð unga fólksins - sýning á Glerártorgi
Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan

Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan

Hauststarfið er nú að hefjast á Amtsbókasafninu og í dag vakna tveir viðburðir úr dvala: Sögustundir og handavinnuklúbburinn Hnotan.
Lesa fréttina Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan
Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi

Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi

Ratleikurinn Úti er ævintýri opnar á Alþjóðadegi læsis, 8. september. Víðs vegar um Kjarnaskóg eru sögupersónur úr barnabókum og ef þú fylgir vísbendingunum þá finnur þú þær allar.
Lesa fréttina Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi