Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Voru vinnuhjú þrælar undir hæl húsbænda sinna? Eða voru þau agalaus og óhlýðin líkt og tíðar umkvart…

UPPLESTUR: Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld

Vilhelm Vilhelmsson, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, les upp úr nýútkominni bók sinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld.
Lesa fréttina UPPLESTUR: Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
Skemmtilegt skopp í vændum!

Skoppað á bókasafnið

Uppskeruhátíð lestrarátaks. Allir velkomnir! Laugardaginn 29. október kl. 14:00-15:00.
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið
Það verður margt forvitnilegt á bókamarkaðnum í október!

Bókamarkaður í oktbóber

Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur.
Lesa fréttina Bókamarkaður í oktbóber
Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið

Fyrsta sögustund vetrarins

Sögustundir á fimmtudögum kl. 16:30.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins
Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn.

Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn

Ný læsisstefnan var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA þann 7. september síðastliðinn. Megintilgangur læsisstefnunnar er að efla læsi í víðum skilningi og stuðla að skapandi og gagnrýninni hugsun barna og ungmenna.
Lesa fréttina Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn
Nú tekur við vetrarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.

Vetrarafgreiðslutími

Opið alla virka daga kl. 10-19 og á laugardögum kl. 11-16.
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími
Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára

Þekkir þú barn sem hefur gaman af að spila?  Í haust fer Amtsbókasafnið að stað með spilaklúbb fyrir börn á aldrinum 10-13 ára. Klúbburinn mun hittast á kaffihúsi safnsins, Orðakaffi, annan hvern miðvikudag kl. 17:00-18:30. Fyrsti spilafundur verður haldinn þann 20. september. Hrönn Björgvinsdóttir…
Lesa fréttina Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 10-13 ára
Gerum haustið notalegt!

Handavinnuklúbburinn Hnotan

Langar þig til að prjóna, hekla, sauma eða spjalla í góðum félagsskap? Allir eru velkomnir í handavinnuklúbbinn sem fer fljótlega að stað hér á safninu!
Lesa fréttina Handavinnuklúbburinn Hnotan
Bókasafnsdagurinn 2017 - Lestur er bestur fyrir lýðræðið

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur fyrir lýðræðið

Eru fjölmiðlar í raun upplýsingakerfi lýðræðisins?
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur fyrir lýðræðið