Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Afgreiðslutímar í vetur - Breytingar!

Afgreiðslutímar í vetur - Breytingar!

Sú stóra breyting hefur orðið á að bókasafnið opnar fyrr á morgnana á virkum dögum eða kl. 8:15.
Lesa fréttina Afgreiðslutímar í vetur - Breytingar!
Handavinnuhópurinn Hnotan

Handavinnuhópurinn Hnotan

Langar þig til að prjóna, hekla, sauma og spjalla í góðum félgsskap?
Lesa fréttina Handavinnuhópurinn Hnotan
Gerum veturinn notalegan!

Vilt þú taka þátt í leshring?

Allir eru velkomnir í leshring á vegum Amtsbókasafnsins. Hringurinn mun hittast þriðjudaginn 2. október kl. 17:30
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í leshring?
Litríkar myndir eftir Salman Ezzammoury.

Sýning | Salman Ezzammoury

Verið velkomin á sýningu Salman Ezzammoury á hollensku landslagi 17. september - 8. október.
Lesa fréttina Sýning | Salman Ezzammoury
Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Við viljum vekja athygli á því að umsjón með rithöfunda- og fræðimannaíbúðinni í Davíðshúsi er í höndum Amtsbókasafnsins. Smellið endilega á eftirfarandi hlekk fyrir frekari upplýsingar.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi
Það verður líf í tuskunum á fimmtudaginn!

Fataskipti

Ertu þreytt/ur á fötunum þínum? Mættu þá með spjarirnar í fataskipti á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 13. september kl. 16-18. Rífandi stemning!
Lesa fréttina Fataskipti
Plastlaus september

Plastlaus september

Við hvetjum við safngesti til að mæta með poka heiman sjálfum sér eða öðrum til handa. Ef þú átt poka sem þú getur séð af máttu gjarnan koma með þá til okkar og við finnum þeim góðan tilgang.
Lesa fréttina Plastlaus september
Margt verður um að vera t.d. andlitsmálun.

Skoppað á bókasafnið

Laugardaginn 29. september kl. 14-15 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið!
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið
Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins verður fimmtudaginn 20. september kl. 16:30.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins