Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndin tekin af vef Veðurstofu Íslands, 6. júlí 2018, kl. 15:15.

Hamlar veður för?

Ég held ég geti fullyrt að við höfum ekki gert vísindalega könnun á því hér á Amtsbókasafninu, um það hvort veður og þá hvernig veður ráði aðsókn á safnið. Eðlilega getur slæm stórhríð dregið úr áhuga fólks í að koma á safnið, en svo höfum við líka upplifað það að fólk lætur safnið vera á góðviðrisdögum. Við viljum öll nýta góða veðrið . . . og við vitum jú að besta veðrið er alltaf hér, er það ekki? :-)
Lesa fréttina Hamlar veður för?
Alþjóðlegir þriðjudagar | Taíland

Alþjóðlegir þriðjudagar | Taíland

Þriðjudaginn 24. júlí kl. 17:00 mun Amporn Gunnarsson kynna heimaland sitt Taíland.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Taíland
Fallegt á Filippseyjum.

Alþjóðlegir þriðjudagar | Filippseyjar

Þriðjudaginn 10. júlí kl. 17:00 mun Rosanna Eydís Araojo kynna heimaland sitt Filippseyjar.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Filippseyjar
Vilnius í Litháen.

Alþjóðlegir þriðjudagar | Litháen

Þriðjudaginn 3. júlí kl. 17:00 mun Vaiva Straukaité sem búsett hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Litháen.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Litháen
Harry Potter, Hermione Granger og Ron Weasley í góðum gír.

Potterdagurinn mikli

Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli þann 31. júlí næstkomandi og verður þá 38 ára. Í tilefni dagsins verður pottþétt stuð á Amtsbókasafninu kl. 14:00-17:00.
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli
Kanaríeyjar er vinsæll áfangastaður sóldýrkandi Íslendinga.

Alþjóðlegir þriðjudagar | Kanaríeyjar

Þriðjudaginn 26. júní kl. 17:00 mun Atamán Vega Vega, sem búsettur hefur verið hér á Akureyri um skeið, kynna heimaland sitt Kanaríeyjar.
Lesa fréttina Alþjóðlegir þriðjudagar | Kanaríeyjar
Notaleg samverustund framundan í Minjasafnsgarðinum.

Sögustund í Minjasafnsgarðinum

Amtsbókasafnið mun teygja út anga sína yfir í innbæinn sunnudaginn 24. júní kl. 9:00 í tilefni Jónsmessuhátíðar og Listasumars.
Lesa fréttina Sögustund í Minjasafnsgarðinum
Þjóðin er stolt þessa dagana og mikil gleði ríkir! Ísland á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti! (mynd …

Holl hreyfing og fyrirmyndir | Hugleiðing

Nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu er hafið og íslensku karlarnir að hefja keppni í fyrsta skiptið, þá verður mér hugsað um holla hreyfingu og fyrirmyndir. Við sjáum „strákana okkar“ í öllum miðlum og verðum svo stolt. Krakkar líta upp til þeirra og halda með þeim, stæla útlit þeirra og landinn er allur á iði.
Lesa fréttina Holl hreyfing og fyrirmyndir | Hugleiðing
Hér má sjá mynddiskadeildina og matreiðslubækurnar. Eins og það hafi alltaf verið svona, er það ekki…

Breytingar - til hins betra? | Hugleiðing

Fyrir nokkru var ég að hugleiða um það sem gerðist á bak við tjöldin hjá okkur á safninu. En það gerist margt líka „framan við tjöldin“ – t.d. breytingar. Bókasafn er staður sem fólki á að líða vel á, hvort sem það kemur til að fá eitthvað lánað, lesa eitthvað á staðnum, vinna að einhverju, hitta fólk o.s.frv.
Lesa fréttina Breytingar - til hins betra? | Hugleiðing