(svör komin) Föstudagsþraut 2025 nr. 2 - Skrifstofudót og fimm breytingar
(svör neðst) Kæru safn- og heimasíðugestir! Árið þýtur áfram og nú er 10. janúar ... tími fyrir aðra föstudagsþraut ársins! Og við höfum myndina að þessu sinni af skrifstofudóti úr hillu á "teppinu" svokallaða hjá okkur en þar fer m.a. fram alls kyns frágangur og viðgerðir á safnefni.
10.01.2025 - 09:09
Lestrar 23