Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Litla búðin okkar

Litla búðin okkar

Kæru gjafaleitandi safngestir! Eins og þið vitið þá er þessi yndislega og litla búð okkar staðsett í afgreiðslunni á 1. hæð. Þar má ...
Lesa fréttina Litla búðin okkar
Eru þetta fyrstu spor dagsins? Nei, það er nóg af fólki inni að lesa og hafa það næs!

Spor og vetur

Kæru safngestir! Það er vetur og ekki óalgengt að sjá fannhvíta jörð. Traffíkin var róleg í morgun, en jókst svo.
Lesa fréttina Spor og vetur
Uppsetning fræsafns

Uppsetning fræsafns

Kæru safngestir. Við erum að setja upp fræsafn á Amtsbókasafninu!
Lesa fréttina Uppsetning fræsafns
Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)

Kæru þrautaelskandi safngestir! Tíminn líður hratt og febrúar byrjaður. Fjórða þraut ársins er af 4to-taginu* og gengur út á að ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 4 - Fimm vitleysur! (Svör komin!!)
Tréð er að fara!

Tréð er að fara!

Kæru snjóelskandi safngestir! Það er kominn tími til að kveðja jólatréð í bili. Það verður tekið fyrir helgi.
Lesa fréttina Tréð er að fara!
Anddyrið er tilbúið!

Anddyrið er tilbúið!

Kæru þolinmóðu safngestir! Við náðum áðan að vígja nýmálað anddyrið og þið megið endilega fara að nota það strax ...
Lesa fréttina Anddyrið er tilbúið!
Búningaskipti

Búningaskipti

Rúmar þrjár vikur eru í öskudaginn!
Lesa fréttina Búningaskipti
Hverjir eru hinir eiginlegu titlar á þessum fimm titlabreyttu bókum??

Föstudagsþraut 2023 nr. 3 - Fimm titlavitleysur og fleira! (með svörum!)

Kæru safngestir og heimasíðuunnendur! Föstudagur til fja....árs... og þriðja þraut ársins komin í loftið. Vitiði hvað? Hún er ekki af verri endanum. Margar vitleysur í gangi!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 3 - Fimm titlavitleysur og fleira! (með svörum!)
Vinna er hafin við að taka anddyrið í gegn!

Anddyrið málað - gengið inn hjá Lestur Bistro!!

Kæru safngestir! Í dag og á morgun (26.-27. janúar 2023) verður anddyrið okkar tekið í gegn, málað og gert fínt!
Lesa fréttina Anddyrið málað - gengið inn hjá Lestur Bistro!!
Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...

Kæru safngestir og bókaunnendur! Í gærkvöldi fór fram verðlaunaafhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans.
Lesa fréttina Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna þetta árið ...
Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins

Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins

Kæru safngestir! Við njótum veðursins í hvaða formi sem er og eins og ein sögupersóna sagði einu sinni: „Horfðu upp!“
Lesa fréttina Glitský fyrir gesti Amtsbókasafnsins