Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!
Kæru safngestir! Föstudagur til "besta veðrið er alltaf á Akureyri" er mættur og föstudagsþrautin nýtir þessa blíðu í þrautina góðu. Og þar sem sólin vekur allt með kossi, þá eru breytingarnar sex í þetta skiptið!
13.09.2024 - 08:51
Lestrar 4