Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Njótið dagsins vonandi með bók við hönd!

Amtsbókasafnið lokað á uppstigningardag

Opið aftur á föstudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið lokað á uppstigningardag
Á að fegra sitt nánasta umhverfi á næstunni!

Fegraðu umhverfið með plokktöngum frá Amtinu

Vissir þú að hægt er að lánaðar plokktangir á Amtsbókasafninu. Lánast út í 30 daga líkt og bækur.
Lesa fréttina Fegraðu umhverfið með plokktöngum frá Amtinu
Nú er heldur betur hægt að baka!

Fleiri kökuform!

Hvernig væri að baka á næstunni! Nú hafa enn fleiri kökuform bæst við safnkostinn. Sjáðu úrvalið með því að smella á fréttina.
Lesa fréttina Fleiri kökuform!
Ert þú rétta manneskjan í starfið!

Amtsbókasafnið á Akureyri: Verkefnastjóri

Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða verkefnastjóra í 100% afleysingastarf frá og með 15. júlí 2021 til 31. júlí 2022. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið á Akureyri: Verkefnastjóri
það þekkja margir Kugg. Ef ekki, þá má finna bækur um hann í barnadeild Amtsbókasafnsins.

Ný sýning: Kunnuglegar fígúrur

Ýmsar skemmtilegar og kunnulegar fígúrur prýða nú sýningarrými Amtsbókasafnsins í tilefni Barnamenningarhátíðar. Um er að ræða sögupersónur sem voru smíðaðar af krökkum á sumarlestrarnámskeiði Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins sem haldið var síðasta sumar.
Lesa fréttina Ný sýning: Kunnuglegar fígúrur
Það borgar sig að hlusta á Amtið.

Nýr þáttur af Amtinu: Nýjar ungmennabækur

Hrönn Björgvinsdóttir, deildarstjóri ungmennadeildar Amtsbókasafnsins fjallaði um nokkrar ferskar og spennandi ungmennabækur í nýjum þætti af Amtinu.
Lesa fréttina Nýr þáttur af Amtinu: Nýjar ungmennabækur
Gleðilega páska!

Pantanir í pásu yfir páskana

Um páskana förum við í smá páskafrí. Ekki verður því unnið úr pöntunum á næstu dögum. Við hlökkum til að heyra aftur frá ykkur frá og með þriðjudeginum 6. apríl. Gleðilega páska!
Lesa fréttina Pantanir í pásu yfir páskana
Nú er einnig hægt að fá rós að láni á Amtsbókasafninu.

Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum

Í mars mun Kristján Breki Björnsson, fulltrúi Ungmennahúss, flytja gjörning í sýningarrými Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum
Mynd af efni úr skylduskilum. Mikilvægt er að ganga vel frá öllu efni sem varðveitt verður um ókomin…

Gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný

Í kjölfar nýjustu tilslakanna eru gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný. Sem fyrr eru varðveislueintök ekki lánuð út úr húsi. Viðskiptavinir geta þó fengið afnot af skylduskilum innanhúss, gegn framvísun bókasafnsskírteinis.
Lesa fréttina Gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný
Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Laugardaginn 27. febrúar kl. 13 verður kvikmyndin Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile (eftir Lorenzo Mattotti) sýnd á Amtsbókasafninu. Um er að ræða dásamlega og hjartnæma kvikmynd fyrir börn.
Lesa fréttina Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Mynd af barni lesa inni á bókasafninu.

Vetrarfrí á Amtsbókasafninu

Grunnskólabörn eru innilega velkomin á Amtsbókasafnið í vetrarfríum grunnskólanna sem fer fram dagana 18.-19. febrúar.
Lesa fréttina Vetrarfrí á Amtsbókasafninu