Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
„Ótti er jafn mikill hluti af tilveru barna og fullorðinna, og með lestri (og ritun) hrollvekja getu…

Ritlistarsmiðja - Draugasögur

Rithöfundurinn og kennarinn Markús Már Efraím kennir 8-14 ára börnum hvernig eigi að skrifa draugalega hrollvekju sem heldur vöku fyrir foreldrum.
Lesa fréttina Ritlistarsmiðja - Draugasögur
Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn

Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn

Vegna fræðslumorguns starfsmanna verður um sjálfsafgreiðslu að ræða til kl. 13.00 næsta föstudag, þann 22. mars.
Lesa fréttina Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn
Lína er fyrirmynd margra.

Barnabíó og snúðaveisla í boði Norræna félagsins

Dagur norðurlandanna fer fram laugardaginn 23. mars næstkomandi. Í tilefni dagsins stendur Norræna félagið á Akureyri fyrir kvikmyndasýningu á Amtsbókasafninu. Kl. 11:00 - Verður sýnd kvikmyndin MÚMÍNÁLFARNIR OG SÍÐASTI DREKINNkl. 13:00 - Verður sýnd kvikmyndin LÍNA LANGSOKKUR Á FERÐ OG FLUGIMyndirn…
Lesa fréttina Barnabíó og snúðaveisla í boði Norræna félagsins
Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018

Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018

Ert þú búin/n að lesa bók af topplistanum?
Lesa fréttina Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018
Vetrafrí á Amtinu

Vetrafrí á Amtinu

Nóg verður um að vera á Amtsbókasafninu dagana 6.-9. mars, þegar vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar stendur yfir. Ekki láta ykkur leiðast, komið heldur í fjörið á Amtsbókasafninu!
Lesa fréttina Vetrafrí á Amtinu
Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla

Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla

Þann 8. mars kl. 17:00 á alþjóðlegum baráttudegi kvenna verður opnuð sýningin Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla. Um er að ræða veggspjaldasýningu um mannát í íslenskum þjóðsögum. Fluttur verður fyrirlestur um sama efni í tilefni opnunar kl. 17:10. Verið öll hjartanlega velkomin!
Lesa fréttina Mannát og femínismi: Skessur sem éta karla
Hugsum til smáfuglanna!

Skapandi samvera / búum til fuglafóðrara og hlustum á sögu

Laugardaginn 23. febrúar kl. 13.30 verður sögustund og síðan munum við föndra fuglafóðrara í skapandi samveru.
Lesa fréttina Skapandi samvera / búum til fuglafóðrara og hlustum á sögu
Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins

Það verður heilmikið um að vera á Amtsbókasafninu í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins sem fram fer þann 21. febrúar næskomandi. Smellið á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Alþjóðadagur móðurmálsins
Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni

Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni

Sterk liðsheild og Verum ástfangin af lífinu. Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 20. febrúar kl. 17:00.
Lesa fréttina Tvískiptur fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni
Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Eyjarnar eru allar í byggð …

Færeyjar í máli og myndum

Í tilefni 100 ára afmæli Norrænu félagana efnir Norræna félagið á Akureyri til kynningar á landafræði, náttúru, sögu og menningu Færeyja.
Lesa fréttina Færeyjar í máli og myndum
Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco

Staðurinn er Disco 54 - tíminn er níundi áratugurinn - viðburðurinn er afmæli hins eina sanna Dr. Discos. Á meðan veislunni stendur er framið MORÐ, sem gestir verða að ráða fram úr og komast að því hver hinn seki er.
Lesa fréttina Morðgáta á bókasafninu - Murder at The Disco