Laugardaginn 29. apríl var haldin viðburður til þess að prófa borðspilið B.Eyja sem er í vinnslu hjá höfundunum Fan Sissoko og Helen Cova. Þær komu til Akureyrar til að kynna spilið fyrir fólki sem er að læra íslensku og fá endurgjöf á það.
Kæru safngestir! Vonandi áttuð þið góða hvítasunnuhelgi og eruð tilbúin í flotta viku á Amtsbókasafninu! Hér eru svörin við getrauninni frá síðasta föstudag!
Laufey Hrólfsdóttir næringafræðingur heldur úti Facebook síðunni Gott upphaf - næringarráðgjöf. Þar deilir hún uppskriftum, almennum pistlum og fróðleiksmolum um næringu.
Kæru safngestir og heimasíðuunnendur! Hér er komin getraun fyrir ykkur og vonandi njótið þið vel! Hvítasunnuhelgi framundan og við hæfi að tengja getraunina við kökuformin okkar vinsælu!
Föstudagsþraut 2023 nr. 15 : Hver er höfundurinn? (svör komin!)
Kæru sumartíma-safngestir! Nú er veður úti og föstudagurinn mættur. Hvað er næst? Mánudagur? Ja, alla vega ekki opið hjá okkur á morgun. En hér er þraut. Einföld og skemmtileg. Hverjir eru höfundar þessara bóka?