Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Vorið er tími tiltektar! Gefum áfram leikföng ''með reynslu'' laugardaginn 5. maí kl. 13:00-15:00.
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Spilum og gleðjumst!

Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund

Laugardaginn 28. apríl kl. 13:00 fer fram alþjóðlegi borðspiladagurinn á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Alþjóðlegi borðspiladagurinn og sögustund
Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu!

Sýndarveruleiki | Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 13-18 býðst börnum á aldrinum 12 ára og eldri að kanna nýjar víddir með sýndarveruleikagleraugum á Amtsbókasafninu. Upplifum heiminn með öðrum augum!
Lesa fréttina Sýndarveruleiki | Kannaðu nýjar víddir á Amtsbókasafninu
Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin.

Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl

Barnamenningarhátíð er hlaðin spennandi viðburðum þar sem gleði og innlifun eru í fyrirrúmi. Markmiðið með hátíðinni er að efla barnamenningu í bænum, gefa börnum tækifæri til að njóta lista og menningar og leggja sitt af mörkum til að fegra bæjarlífið.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á Akureyri 16.-22. apríl
Konur verið velkomnar!

Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl

Alþjóða kvennakaffi er vettvangur fyrir konur að hittast og kynnast lífinu í bænum. Íslenskar konur og konur af erlendum uppruna eru hvattar til að taka þátt án endurgjalds
Lesa fréttina Alþjóða kvennakaffi laugardaginn 7. apríl
Skæri, lím og túss og þú ert skáld!

Ljóðasmiðja / Barmenningarhátíð

Ljóðasmiðja mun fara fram í sýningarrými Amtsbókasafnsins 6.-24. apríl. Þá gefst ungu fólki (og þeim sem eru ungir í hjarta) tækifæri á að skapa ljóð úr afskrifuðum bókum.
Lesa fréttina Ljóðasmiðja / Barmenningarhátíð
Gleðilega páska!

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018

Smellið á frétt til að lesa nánar.
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um páskana 2018
''Lestur er fyrir hugann, líkt og leikfimi fyrir líkamann.'' - Joseph Addison

Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!

Leshringur Amtsbókasafnsins mun hittast á safninu mánudaginn 26. mars kl. 17:30. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Elskar þú að lesa bækur og tala um bækur!
Eigum notalega samverustund á Amtsbókasafninu.

Sögustund + páskaföndur

Laugardaginn 24. mars kl. 13:30 verður Fríða barnabókavörður með sögustund og páskaföndur á Orðakaffi. Skemmtileg samvera fyrir börn og fjölskyldur.
Lesa fréttina Sögustund + páskaföndur