Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

Kæru safngestir! Föstudagur til "besta veðrið er alltaf á Akureyri" er mættur og föstudagsþrautin nýtir þessa blíðu í þrautina góðu. Og þar sem sólin vekur allt með kossi, þá eru breytingarnar sex í þetta skiptið!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!
Praktískur stuðningur!

Praktískur stuðningur!

Kæru safngestir! Í dag byrja hjá okkur vikulegir tímir (verða á þriðjudögum 17:30-18:30), þar sem boðið verður upp á alls konar "praktíska" hjálp.
Lesa fréttina Praktískur stuðningur!
(svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!

(svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!

(svör) Kæru safngestir! Í kjölfar vel heppnaðs Glæpakviss í gær, þá höfum við formið á föstudagsþrautinni eilítið öðruvísi núna. Þetta er einfalt: tíu spurningar sem tengjast Amtinu að einhverju leyti (eða safnkosti þess).
Lesa fréttina (svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!
Glæpakvissið er í dag!!

Glæpakvissið er í dag!!

Kæru glæpasagnaaðdáendur og safngestir ... við minnum á hið risastóra glæpakviss sem verður haldið á mörgum almenningsbókasöfnum á landinu á sama tíma í dag, kl. 16:30!
Lesa fréttina Glæpakvissið er í dag!!
Ritfangar byrja aftur í næstu viku!

Ritfangar byrja aftur í næstu viku!

Það er gaman að segja frá því að Ritfangar halda áfram hér á Amtinu undir styrkri stjórn Sesselíu Ólafsdóttur. Þeir byrja 11. september nk. MUNIÐ EFTIR GLÆPAKVISSINU Á MORGUN!!!
Lesa fréttina Ritfangar byrja aftur í næstu viku!
Glæpafár á Íslandi!

Glæpafár á Íslandi!

Síðustu 25 ár eða svo hefur sannkallað glæpafár geisað í íslenskum bókmenntum – og því ber að fagna!
Lesa fréttina Glæpafár á Íslandi!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fresta Mennska bókasafninu og biðjumst velvirðingar á stuttum fresti! En amtsbókavörðurinn okkar brást skjótt við og pósaði fyrir okkur mitt í öllum verkunum sem hann er að sinna (sjáið bara skrifborðið!!)
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 33 - Amtsbókavörðurinn og fimm breytingar!
Glæpakviss á Amtsbókasafninu!

Glæpakviss á Amtsbókasafninu!

Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags býður það öllum lesendum glæpasagna að taka þátt í svokölluðu glæpakvissi 5. september nk., æsispennandi spurningakeppni sem samin er af hinum alræmda Ævari Erni Jósepssyni, formanni félagsins.
Lesa fréttina Glæpakviss á Amtsbókasafninu!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar

(svar) Kæru föstudags- og þrautaelskandi safngestir! Hinsegin dagar standa nú yfir og því er föstudagsþrautin tileinkuð þeim!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 32 - Hinsegin dagar og fimm breytingar
Október 2016

Október 2016

Kæru safngestir. Þó svo að þrautardagurinn sé á morgun, þá er gaman að sjá eldri myndir af safninu og sjá hvað hefur breyst. Þessi er ekki nema tæplega 8 ára - tekin í október 2016.
Lesa fréttina Október 2016
Bókasafnskortið í símann þinn!

Bókasafnskortið í símann þinn!

Ertu ekki örugglega með bókasafnskortið í símanum þínum?
Lesa fréttina Bókasafnskortið í símann þinn!