Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lautarkörfur í útlán

Lautarkörfur í útlán

Nú fer Amtsbókasafnið af stað með þá nýjung að lána út lautarkörfur. Dagslán er á körfunum en helgarlán eru líka í boði. Spáð er yndislegu veðri næstu daga og því er um að gera að prufa!
Lesa fréttina Lautarkörfur í útlán
Hvernig væri að baka í sumarleyfinu!

Óhefðbundin útlán

Amtsbókasafnið leitast sífellt við að koma betur til móts við þarfir íbúa og gesta. Nú hefur safnið hafið útlán á kökuformum, dagsbirtulampa, nuddtæki og hleðslusnúrum fyrir síma.
Lesa fréttina Óhefðbundin útlán
Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.

Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.

Námskeiðið Sumarlestur er haldið í júní ár hvert og verður svo einnig á komandi sumri og verður það 20. skiptið. Að þessu sinni verður námskeiðið með breyttu sniði.
Lesa fréttina Lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.
Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands

Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands

Amtsbókasafnið á Akureyri í samstarfi við fleiri stofnanir í bænum hlaut styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir læsishvetjandi verkefnið Úti er ævintýri.
Lesa fréttina Styrkur úr Barnamenningarsjóði Íslands
Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna

Á tímabilinu 25. maí – 25. ágúst stendur Amtsbókasafnið fyrir sumarlestri fyrir 13-18 ára, þann 28. ágúst verður svo dreginn út heppinn þátttakandi sem fær að launum 10.000 króna gjafabréf í Pennanum-Eymundsson.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna
Plöntuskipti

Plöntuskipti

Plöntuskipti munu fara fram á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 28. maí kl. 17:00. Öllum er velkomið að skiptast á blómum, græðlingum og fræjum. Planta á móti plöntu og svo framvegis.
Lesa fréttina Plöntuskipti
Afgreiðslutími í sumar

Afgreiðslutími í sumar

Opið verður á virkum dögum kl. 10-19, en lokað laugardaga og sunnudaga. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa fréttina Afgreiðslutími í sumar
Sýning | Raddir barna 2019-2020

Sýning | Raddir barna 2019-2020

Sýningin Raddir barna stendur nú yfir í sýningarrými safnsins. Að sýningunni standa Félagsmiðstöðvar Akureyrar og Ungmennahús sem starfa með börnum og ungmennum á aldrinum 10-25 ára á Akureyri. Eitt aðalmarkmið starfsins er að vera málsvari barna og ungmenna og koma röddum þeirra á framfæri. Á sýningunni má sjá nokkrar útgáfur af því sem unnið hefur verið að síðastliðið ár.
Lesa fréttina Sýning | Raddir barna 2019-2020
Hvað veistu mikið um Stjörnustríð (Star Wars)?

Hvað veistu mikið um Stjörnustríð (Star Wars)?

Taktu þátt í spurningakeppni um kvikmyndirnar sívinsælu.
Lesa fréttina Hvað veistu mikið um Stjörnustríð (Star Wars)?
Hlökkum til að sjá ykkur!

Amtsbókasafnið opnar aftur 4. maí

Við hlökkum mikið til að opna dyr safnsins en biðjum gesti þó um að athuga að þjónustan verður takmörkuð. Nú mega 50 manns koma saman og tveggja metra reglan verður áfram í gildi. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið opnar aftur 4. maí
Hægt er að panta safngögn

Hægt er að panta safngögn

Nú líður senn að opnun Amtsbókasafnsins. Hægt er að panta bækur og annað efni og sækja í afgreiðslu safnsins eftir helgi.
Lesa fréttina Hægt er að panta safngögn