Kæru lego-elskandi og aðrir safngestir! Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni á Akureyri var haldinn Lego dagur á Amtsbókasafninu þann 6. apríl síðastliðinn. Þar bjuggu börn til 43 listaverk úr legokubbum sem eru nú til sýnis á kaffiteríu safnsins. Þar geta gestir safnsins skoðað listaverkin og valið sitt uppáhalds listaverk.
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrar.
- - - -
Dear lego-loving and other patrons! On the occasion of the children's cultural festival in Akureyri, there was a Lego Day at the Municipal Library of Akureyri on April 6th. There the children made 43 artworks from legos which are now being showcased in the library's cafeteria. Visitors at the library can look at these amazing artworks and choose their favorite.
The project is funded by Akureyri's children's culture fund.