Svör við HP43-föstudagsþrautinni!

Kæru Potter-elskandi safngestir! Takk kærlega fyrir komuna í gær. Um 800 einstaklingar lögðu leið sína á safnið og tókst dagurinn frábærlega. Hér eru svör við föstudagsgetrauninni!

 

1. Hvaða brautarpallur er notaður fyrir lestina til Hogwarts?

2. Hvaða dýr getur Harry Potter talað við?

3. Hvað heita foreldrar Rons?

4. Hvað heita vinir James Potter?

5. Við hvaða skordýr er Ron afskaplega hræddur?

6. Hvers konar vera er Hnoðri?

7. Hvert er millinafn Harry Potter?

8. Hvað gerðist 31. október 1981?

9. Úr hverju er kjarninn í sprotanum hans Draco Malfoy?

10. Hvað heitir móðir Voldemort?

 

1. 9 ¾

2. Snáka

3. Arthur og Molly Weasley

4. Remus Lupin, Sirius Black og Peter Pettigrew

5. Kónguló

6. Þríhöfða hundur

7. James

8. Foreldrar Harry Potter dóu

9. Einhyrningshár

10. Merope

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan