Sögustund fimmtudaginn 21. september kl. 16:30 - Mamma kaka!

Við fáum til okkar gestalesara! Paula les fyrir okkur bókina Mamma kaka. Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma alls ekki. Hún hefur engan tíma til að leika við Viggó heldur vill bara vinna, sussa og skammast. Þá væru góð ráð dýr fyrir flesta krakka. En ekki fyrir Viggó!.

Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lesum, litum, gerum bollakökuföndur og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður og Paula!


English:
We'll get a guest reader! Paula will read the book Mamma kaka (e. Mommie Cake). Viggo has started his winter break. But mom has definitely not. She has no time to play with Viggo but only wants to work, shush and scold. A very difficult situation for most kids. But not for Viggo.

Author: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Let's read, colour, do cupcake handicraft and have fun together!

Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian and Paula!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan