Skert þjónusta vegna námsferðar

Kæru safngestir! Við viljum vekja athygli ykkar á skertri þjónustu hjá okkur á Amtsbókasafninu næstu þrjá virku daga (24., 27. og 28. maí) vegna námsferðar starfsfólks.

Eins og aðra daga verður safnið opið frá 8:15-19:00 en sjálfsafgreiðsla verður milli 8:15-10:00 og 16:00-19:00.

Miðvikudaginn 29. maí verður námshópurinn kominn til baka.

Við þökkum fyrirfram fyrir skilninginn og vitum það að námshópurinn kemur fróðari til baka sem skilar sér í einhverju formi til ykkar notendanna.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan