Siggi lestrarhestur

Kæru safngestir! Þetta er Siggi. Siggi les bækur til að fræðast og komast í aðra heima. Siggi fær lánaðar bækur á Amtsbókasafninu. Siggi borgar ekki krónu. Siggi er klár. Vertu eins og Siggi!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan