Eydís barnabókavörður Amtsins bjó til samverudagatal Amtsbókasafnsins. Það eru hægt að nálgast prentuð eintök á safninu sjálfu.
Þið getið líka vistað þessa mynd niður í tölvu eða síma hjá ykkur og farið eftir dagatalinu í desember.