Samfélagsgarðurinn gefur af sér

Kæru safngestir! Kál/salat ... þetta sprettur í samfélagsgarðinum og er ykkar að fá - ef þið viljið.

Grænmeti er hollt og gott. Fáum okkur smá svo að vöxturinn geti haldið áfram :-)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan