Orð af orði : Aija og íslenskuklúbburinn

Kæru safngestir! Við erum stolt af starfsfólkinu okkar og fyrir skömmu var Aija Burdikova, bókavörður á Amtsbókasafninu, í viðtali þar sem hún sagði frá íslenskuklúbbnum sem er starfræktur hér á bókasafninu og einnig örlítið af sjálfri sér.

Orð af orði er þáttur um íslenskt mál og önnur mál. Hann er í umsjón þeirra Önnu Sigríðar Þráinsdóttur og Guðrúnar Línberg Guðjónsdóttur. Þessi 23. þáttur af 100 birtist/hljómaði fyrst sunnudaginn 6. nóvember sl. og hægt er að hlusta á hann á netinu í eitt ár (til 6.11.2023).

Hlustið endilega á viðtalið með því að ýta á myndina hér að neðan af henni Aiju!

Mynd af Aija Burdikova, starfsmanni á Amtsbókasafninu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan