Norðurljós og Amtsbókasafnið

Kæru safngestir! Laugardagskvöldið 25. nóvember sl. var eitt af mörgum kvöldum í vetur þar sem við getum notið norðurljósanna fallegu yfir Akureyri.

Við væntum þess að bæjarbúar hafi séð þetta líka en hér fyrir neðan má sjá gullfallega mynd sem Aija Burdikova tók af safninu undir þessari fegurð. 

Sannkölluð jólakortamynd, ekki satt?

Norðurljós yfir Amtsbókasafninu!

p.s. Stjörnu-Sævar hefur örugglega skrifað eitthvað um þetta fyrirbæri og mögulega eru til bækur hjá okkur á safninu :-)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan