Litla búðin okkar

Gjafaglöðu safngestir! Þetta er nú bara smá áminning um litlu búðina okkar þar sem þið getið keypt alls kyns könnur, skálar, skeiðar og fleira. Það kemur reglulega eitthvað nýtt til okkar en múmínvörurnar hafa notið sérstaklega mikilla vinsælda.

Ýttu hér til að sjá m.a. verðlistann okkar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan