Gleðileg jól!

Elsku safngestir! Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!

Við munum auðvitað hafa safnið opið 27.-30. desember en þau ykkar sem komast ekki til okkar þá ... við sjáumst hress árið 2024.

Gangið hægt um gleðinnar dyr, hafið það eins gott og þið getið og munið að góð bók er gulli betri!

Fyrir neðan má sjá auglýsingu um afgreiðslutímann hjá okkur yfir hátíðirnar.

Gleðileg jól og við sjáumst hress miðvikudaginn 27. desember!

Afgreiðslutími hjá Amtsbókasafninu á Akureyri yfir jól og áramót

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan