Föstudagsþraut : Krossgáta!

Föstudagur til fjár er klár og þrautin er góð í dag, þér í hag. Við rímum á tímum ...

Ritstjóri vefsíðunnar okkar ákvað að henda upp einni krossgátu. Það tekur um það bil 250 sinnum skemmri tíma að leysa hana en að búa hana til. Þannig að ... verðlaunin eru í raun að fá að leysa svona Amtsbókasafns-tengda krossgátu.

Lausn birtist í næstu viku í þessari frétt ... hér fyrir neðan!

Allir saman nú!! Góða skemmtun og góða helgi!

Jú - auðvitað verður opið hjá okkur á morgun, laugardag 5. mars, kl. 11:00-16:00!

(p.s. - það er hægt að hlaða niður krossgátunni og prenta þannig út í stærra formi).

............. Jæja, hér kemur svo lausnin! 

Krossgáta með lausn (útfyllt)

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan