Föstudagsþraut : finndu fimm starfsmenn!

Ýtið á myndina til að stækka, þá kannski finnið þið Valla... fyrirgefið, starfsmennina fimm betur.
Ýtið á myndina til að stækka, þá kannski finnið þið Valla... fyrirgefið, starfsmennina fimm betur.

Það er auðvelt að týna tímanum á Amtsbókasafninu. En að týna fimm starfsmönnum ... það er fáheyrt!!

Gætuð þið verið svo yndisleg að finna þessa starfsmenn á myndinni? Þið þurfið ekkert að láta okkur vita, það er nóg að finna þá á myndinni.

Starfsmennirnir eru já fimm og við ætlumst ekki til að þið þekkið þá með nafni, en vissulega væri gaman að sjá hvort þið gætuð nafngreint þá.

Sjáumst alltaf hress á Amtsbókasafninu! - Góða helgi! (og munið að við erum auðvitað með opið á laugardögum, kl. 11-16)

 

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan