Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)

(mynd með svörum neðst) Kæru safngestir! Seint koma sumir en koma þó. Hér er föstudagsþrautin sívinsæla og hún er einfaldlega þannig:

Þú átt að horfa á myndina sem fylgir fréttinni og svo horfa á hina ... og finna fimm breytingar! :-) Einfalt ekki satt? +

Og gaman!!

Góða helgi - sjáumst hress á Amtinu kl. 8:15 á mánudagsmorgun og síðar þann dag koma rétt svör! Vú hú!

 

Mynd af konu sitjandi við tölvu og borð

 

 

 

 

 

 

 

Kona við tölvu og borð

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan