Föstudagsþraut 2023 nr. 19 - LGBTQIA+ (5 breytingar) (SVÖR)

(Þriðjudagur með svörum) Föstudagur kominn er, þrautin eins og vera ber, fimm breytingar finnið hér, sólin kannski' um helgina fer... 

Þrautin tengist þemaborðinu á 2. hæð („Pride-mánuður“), sem Laufar okkar setti upp og þar má finna skemmtilegar og fróðlegar bækur frá öllum deildum safnsins.

Aðalmyndin fylgir greininni og breytingarnar fimm hafa verið gerðar á myndinni hér fyrir neðan. 
Við höfum mikla trú á því að þið finnið þetta á mettíma en rétt svör verða svo sýnd eftir helgi, sem við vonum auðvitað að þið eigið góða.

 

Myndir af bókum á útstillingarborð og planta í miðjunni

 

Rétt svör:

 

Mynd af bókum á útstillingarborði

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan