Föstudagsþraut 2023 nr. 17 - 5 breytingar (með svörum!)

Kæru þrautaelskandi safngestir! Föstudagur er mættur og Dóra er að raða upp. Finnið fimm breytingar/vitleysur á myndinni!

(svör eru neðst í greininni - mynd með fimm rauðum hringjum ... ekki fara þangað ef þið viljið reyna við fyrst!)

Upphaflega myndin er sú sem fylgir fréttinni og er hér til hliðar. Breytingar eigið þið að finna á myndinni fyrir neðan.

Og vitið þið hvað?

Rétt svör koma líklegast eftir helgi!

Og vonandi eigið þið góða slíka!

Mynd af konu að raða upp bókum í hillur með bókavagn hjá sér

 

 

 

 

....

 

 

....

 

 

Ertu viss? 

 

 

....

 

Rétt svör:

Myndir af konu að raða bókum í hillu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan