Fögnum lífinu hugleiðsla

Ertu að heiðra sjálfan þig á leið þinni í gegnum lífið? Ertu að upplifa að þú sért að blómstra?

Fimmtudaginn 13. júní UPP ÚR kl. 17:00 mun Ómur Yoga & Gongsetur leiða 15-20 mínútna hugleiðslu á flötinni fyrir framan Amtsbókasafnið.

Hugleiðslan fer fram í tengslum viðburðinn Áður en ég dey | Skrifum á vegginn! sem fer fram kl. 17:00. Áður en ég dey veggurinn er fallegur vettvangur þar sem almenning gefst tækifæri til að fara yfir farinn veg, horfa til framtíðar og deila framtíðardraumum/óskum/löngunum í opinberu rými.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan