Emma Corradini - kynning

(English below)

„Góðan daginn! Ég heiti Emma og er 23 ára, í starfsnámi hér frá Háskólanum í Bologna, Ítalíu, þaðan sem ég útskrifast í samanburðarbókmenntum og bókmenntum eftir nýlendutímann. Fram i júní 2024 mun ég veita hinu dygga starfsfólki Amtsbókasafnsins á Akureyri hjálparhönd.

Verkefni mín hér eru m.a. að raða bókum, plasta og búa um bækur, sjá um alls kyns viðburði á vegum bókasafnsins eins og sögustund, upplestra og föndur fyrir yngri kynslóðina. Svo hjálpa ég líka til með borðspil fyrir unglinga, menningarlega viðburði eins og bókamarkaðinn og fleira.

Ég er mjög þakklát fyrir að vera hluti af hlýlegu viðmóti bókasafnsins og mun glöð veita aðstoð mína til allra bókasafnsgestanna okkar.“

- - - - - -

“Greetings! I am Emma, a 23 year old internship trainee from the University of Bologna, Italy, where I am graduating in Comparative and Postcolonial literature. Until June 2024 I will be lending a hand to the dedicated team at Amtsbókasafnið á Akureyri.

My tasks range from shelving, cataloguing and book wrapping, to supervising a lot of activities organized by the library, such as book readings and arts and crafts for our younger visitors, board game hour with teenagers, cultural and social events such as book markets, information days and more.

I am very grateful to being part of the library’s welcoming atmosphere and I will be delighted to offer help to all our library guest.”

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan