Einar Áskell til 18. júlí!

Kæru safngestir! Við viljum benda ykkur á að sýningin um Einar Áskel verður tekin niður 18. júlí. Þá er um að gera að koma og njóta sýningarinnar.

Bækurnar sem við eigum um Einar Áskel verða auðvitað alltaf til hjá okkur til útláns, en nú líður að því að hann heimsæki annan bæ og við hlökkum því til að sjá ykkur öll hér á safninu til að njóta sýningarinnar þar til hún fer.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan