Borðspilakvöld!

Kæru safngestir! Borðspilin eru vinsæl hjá okkur og það er hægt að koma hingað líka til að spila ... alla þriðjudaga kl. 17!

Ekkert þátttökugjald og öll velkomin.

Ýmis spil verða í boði, en láttu okkur vita ef þú vilt spila ákveðið spil eða ákveðna tegund af spilum.
Mikilvægast er að við skemmta sér vel. Gestir mega endilega hafa með sér nasl.

 

Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan