40 dagar í Potterdaginn mikla!

Góðvinur bókasafna, Harry Potter, á afmæli mánudaginn 31. júlí. Kappinn verður hvorki meira né minna en 43 ára í ár!

Í tilefni þess verður allsherjar Potter-hátíð á Amtsbókasafninu. Meðal þess sem verður á boðstólum er skrímslabókasmiðja, ratleikur og spurningakeppni.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan